Elsku besta lífsglaða Heiða okkar veiktist alvarlega um miðjan desember 2012 og það er löng og erfið barátta framundan hjá Bjarnheiði, eða Heiðu eins og hún er nefnd okkar á milli í daglegu tali.
Áfall af þessu tagi hefur óhjákvæmilega í för með sér áhrif á fjárhagslega afkomu fjölskyldunnar, en Heiða á sambýlismann og þrjú börn.
Vinum og samstarfsfélögum Heiðu, langar til að hjálpa henni og fjölskyldu hennar á þann besta hátt sem við getum.
Við höfum m.a. opnað bankareikning í því skyni fyrir þá sem vilja og sjá sér fært að styrkja þau með fjárframlögum í þeim þrengingum sem þau eru nú í.Munum að margt smátt gerir eitt stórt 🙂
Bankareikningurinn fyrir frjáls framlög er:
Reikningsnúmer: 0133-26-10190
Kennitala: 510714-0320
Verð bara að kasta á ykkur kveðju, fylgist með ykkur á hverjum degi og dáist af hugrekki og dugnaði ykkar beggja. Gangi ykkur sem allra best og ég held áfram að fylgjast með og senda ykkur góðar hugsanir og styrk, kærleikskveðja, Sara Dögg
Takk Sara fyrir kveðjuna, styrkinn og góðar hugsanir, við gerum okkar besta………..takk
Kærkeikskveðjur til þín.
Heiða og Snorri